Ekkert samkomulag er í sjónmáli í viðræðum formanna stjórnmálaflokkanna á Alþingi. Formaður Samfylkingarinnar segir að allt sé botnfrosið.
↧