Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og sjúkraflutningsmenn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru nú á leið að sækja mann á Esju. Það er göngumaður sem missteig sig upp við Þverfellshornið og meiddist á fæti.
↧