Tómt mál er að tala um uppbyggingu ferðaþjónustu á Bláfjallasvæðinu áður en endurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu er lokið. Vegir á svæðinu standast ekki öryggiskröfur og þarf að bæta strax. Mikil fjölgun ferðamanna á áætlun.
↧