Menntaskólinn í Reykjavík sigraði í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu Betur, í 18. skipti í kvöld eftir hörkuviðureign gegn liði Menntaskólans við Hamrahlíð.
↧