Það eru margar töfralausnir í boði fyrir kosningar sem ekki standast skoðun. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, á opnum fundi flokksins í dag. Vísaði hann ekki síst til kosningaloforða Framsóknarflokksins.
↧