Það var nánast setið í hverju sæti í Eldborgarsal Hörpu í dag þegar bæði íslenskir og grænlenskir listamenn stigu þar á svið í þágu íbúa Kulusuk á Grænlandi sem misstu tónlistarhús þorpsins í eldsvoða fyrir hálfum mánuði.
↧