Það er ljóst að það eru skiptar skoðanir um beitingu á 71. grein þingskaparlaga innan þingflokka ríkisstjórnarinnar, en lögin kveða á um að það sé hægt að þvinga fram atkvæðagreiðslu um mál.
↧