Ákæra yfir Eyþóri áhugaljósmyndara var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Eyþór var handtekinn í janúar, grunaður um að hafa boðið börnum og unglingum greiðslur fyrir að sitja fyrir nakin.
↧