Flugvöllur á Hólmsheiði yrði ónothæfur í rúmlega 28 daga á ári. Það jafnast á við að allt innanlandsflug lægi niðri í nærri heilan mánuð á hverju ári.
↧