Það er rangt að Japanir telji að loðnuhrogn hafi fjörgandi áhrif á kynlíf. Þeir telja aftur á móti almennt að hrognin séu ljúffengur og heilnæmur matur.
↧