Bilun kom upp í dreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur í kvöld og er þess vegna rafmagnslaust í Fossvogi í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitu Reykjavíkur er um að ræða háspennubilun í Elliðarárstöðinni.
↧