Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, og Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, virðast hafa verið vel meðvitaðir um stöðu Kaupþings þegar ákveðið var að veita bankanum 500 milljóna evra lán án fullnægjandi trygginga.
↧