Fjármálaöryggi heimilanna verður sett í forgang hjá Hægri grænum, flokki fólksins að því er fram kemur í landsfundarályktun Hægri grænna sem send var til fjölmiðla í morgun en landsfundur flokksins fer fram í dag.
↧