Framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri segir að öryggi sjúklinga á geðdeild sjúkrahússins sé tryggt og þeir veikustu fái þjónustu fyrirvaralaust. Boltinn sé hjá stjórnvöldum hvað varðar húsnæðismál.
↧