Bílaröð á Vesturlandsvegi komst hvergi eftir að veginum var lokað snemma á níunda tímanum í morgun. Varlega áætlað voru hátt í eitt þúsund bílar fastir á Vesturlandsvegi við jaðar Grafarholts.
↧