Síldarvinnslan hefur tekið á móti rúmlega 108 þúsund tonnum af loðnu á yfirstandandi vertíð en til viðbótar voru fjögur skip á landleið með góðan afla.
↧