Móðir tíu ára handknattleiksstúlku skrifaði í gær pistil um slæma hegðun foreldra á leik á dögunum, en meðal annars voru mótherjar stúlkunnar hvattir til að taka af henni gleraugun.
↧