Í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í lok síðustu viku var spurt hvort fólk væri hlynnt eða andvígt því að heimild verði veitt til að selja áfengi í matvöruverslunum.
↧