Húsasmíðameistari segist aldrei hafa búist við því að vinna dómsmál gegn lögfræðistofunni Lex. Hann var sýknaður á mánudag og gekk á brott með 60.000 króna ómaksþóknun frá einni stærstu lögfræðistofu landsins.
↧