Elín Hjálmsdóttir fulltrúi foreldra í stýrihópi Reykjavíkurborgar um breytingu á þremur skólum í Grafarvogi hefur sagt sig úr nefndinni. Ástæðan er sú að óskir foreldra og jafnvel fyrirspurnir eru algerlega virtar að vettugi að hennar mati.
↧