Um helgina, á meðan landsfundur Sjálfstæðisflokksins fór fram í Laugardalshöll, hafði lögreglan afskipti af um eitt hundrað ökutækjum vegna stöðubrota, en á sama tíma var ónotuð bílstæði að finna annars staðar á svæðinu.
↧