Alls voru 42 kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu í janúar síðastliðnum. Þetta kemur fram í afbrotatíðindum lögreglmanna en þar kemur fram að um sé að ræða óvenjumörg mál miðað við þróun síðustu ára.
↧