Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú tveggja manna sem frömdu rán í versluninni 10-11 í Þverbrekku í Kópvogi klukkan rúmlega ellefu síðastliðið föstudagskvöld, en tilkynning um málið barst lögreglu kl. 23.17.
↧