Karlmaðurinn sem handtekinn var fyrir helgi af lögreglunni á Vestfjörðum er grunaður um langvarandi og alvarleg kynferðisbrot gegn að minnnsta kosti fjórum stúlkum. Þær tengjast honum allar fjölskylduböndum.
↧