Tvær ungar stúlkur björguðu tíu ára vinkonu sinni í gærkvöldi, eftir að þunnur ís á tjörn, sem hafði myndast af leysingavatni í Naustahverfi á Akureyri, brast undan henni og hún sökk ofan í vökina.
↧