Ranglega var sagt í inngangi fréttar um fíkniefnapróf í Fréttablaðinu og Vísi í morgun að bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum óttaðist útkomu bæjarstarfsmanna úr fíkniefnaprófum.
↧