Ferðaklúbburinn 4x4 birtir í dag heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu þar sem Alþingi er hvatt til að "leggja nú þegar til hliðar frumvarp til laga um náttúrvernd og vanda betur til verka.“
↧