Íslenskur Víkingalottóspilari datt heldur betur í lukkupottinn í útdrættinum í dag en hann var einn með allar tölurnar réttar og hlýtur því allan pottinn sem nam rétt tæplega 127 milljónir króna.
↧