Nóg var um að vera í Háskólanum í Reykjavík í dag þar sem Framadagar fóru fram. Nóg var í boði, bæði popp og sælgæti, fyrir forvitna nemendur. Fyrirtæki víðsvegar um landið kynntu þá þjónustu sem þau bjóða upp á og hlustuðu nemendur af kostgæfni.
↧