Um það bil 50 manns, aðallega börn úr grunnskólanum í Grundarfirði og úr Ungmennafélagi Grundarfjarðar, ætla strax í birtingu að fara að tína síld úr fjörunni í Kolgrafarfirði upp í kör.
↧