Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum rak ellefu sjómenn sem féllu á fíkniefnaprófi. Spurning um öryggi segir framkvæmdastjórinn. Gera á lyfjapróf á öllu starfsfólki Vinnslustöðvarinnar sem áður hafði samþykkt að gangast undir slíkar rannsóknir.
↧