Harpa hefur verið tilnefnd til Mies van der Rohe arkitektaverðlaunanna -European Union Prize for Contemporary Architecture-Mies van der Rohe Award 2013 samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Hörpu.
↧