Í drögum að frumvarpi um breytingar á lögum um eignarétt og afnotarétt fasteigna á Íslandi felst að aðeins Íslendingar geta eignast fasteignir hér á landi.
↧