Myndaður hefur verið samráðsvettvangur sem á að móta langtímaáætlun um verkefni sem eiga að tryggja hagsæld á Íslandi. Allir formenn stjórnmálaflokka, aðilar vinnumarkaðarins, háskólasamfélagið og stjórnsýslan eiga sæti við borðið.
↧