Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra vill stuðla að því að Hafnarfjarðarbær eignist St. Jósefsspítala ef áhugi er fyrir hendi hjá sveitarfélaginu sjálfu til þess að eignast húsnæðið.
↧