Áttatíu prósent landsmanna eru fylgjandi því að stjórnvöld leyfi olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ný skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins sýnir einnig að á meðal kjósenda VG er stuðningurinn rúm sextíu prósent.
↧