$ 0 0 Þrumuveður hefur verið í dag við Vestmannaeyjar en alls hafa tólf til þrettán eldingar mælst á þar til gerðum mælum Veðurstofu Íslands í dag.