Árni Hjörvar Árnason bassaleikari í bresku hljómsveitinni, The Vaccines, er ásamt félögum sínum tilnefndur til Brit Award verðlaunanna í flokknum Live Act, sem er flokkur yfir lifandi flutning hljómsveita.
↧