Hátt í 120 einstaklingar hafa greinst með inflúensu hér á landi í þessari viku en það eru töluvert fleiri en á sama tíma í fyrra, segir Haraldur Briem sóttvarnarlæknir.
↧