Aðeins þrjú sveitarfélög af 15 hafa ekki hækkað hjá sér gjaldskrá leikskóla síðan 1. febrúar í fyrra. Það eru Fjarðarbyggð, Ísafjarðarbær og Seltjarnarneskaupstaður.
↧