Karl Vignis Þorsteinsson, sem hefur að eigin sögn framið tugi kynferðisbrota á síðustu fimm áratugum, hefur aldrei þurft að svara til saka fyrir brotin. Ítarlega var fjallað um mál Karl Vignis í Kastljósi Ríkisútvarpsins í kvöld.
↧