Eygló Harðardóttir, þingkona, vill að nýjar áherslur verði teknir upp í tengslum við einelti í skólum. Nauðsynlegt sé að snúa sönnunarbyrðinni og gera stjórnendur ábyrga.
↧