Rafmagns- og hitavatnslaust er nú á Ísafirði og í Bolungarvík. Starfsmenn Orkubúsins vinna nú að viðgerðum á varaaflsvélum en þær biluðu fyrr í dag.
↧