Díoxínmengun frá sorpbrennslunni í Skaftárhreppi er tuttugu og fimm sinnum meiri en frá áramótabrennunni á Kirkjubæjarklaustri.
↧