Að vera einmana á jólum er mörgum þungbært. Rauði krossinn hefur haldið úti hjálparlínu þar sem fólki gefst kostur á að hringja og heyra vinalega rödd.
↧