Elísabet Bretlandsdrottning hélt árlegt jólasjónvarpsávarp sitt í dag. Það sem helst þótti markvert við ávarpið var það að hún var í fyrsta sinn í dag send út í þrívíddargæðum, eftir því sem fram kemur á vef New York Times.
↧