Móðir drengs sem lengi hefur beðið eftir nýra vonast til þess að drengurinn hennar geti farið í aðgerð í maí. Hún vonaðist til þess að hann gæti farið í janúar en hann var of veikur til að það væri hægt. Hún vonar að hann lifi biðina af.
↧