Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Grafarholti, ætlar að gefa kost á sér til embættis biskups. Hún segir að kirkjan þurfi alltaf á siðbót að halda og framundan sé mikil þörf á miklu umbótartímabili í Þjóðkirkjunni.
↧