Í febrúar árið 2010 neitaði ÁTVR að selja páskabjór brugghússins Ölvisholts sem bar nafnið Heilagur papi á þeim forsendum að trúarlega vísanir á umbúðum bjórsins væru til þess fallnar að brjóta í bága við almennt velsæmi.
↧