"Þetta er bara algjörlega óskiljanlegt,“ segir Hildur Lilliendahl í svari við fyrirspurn Vísis um ástæður þess að Facebook ákvað að loka fyrir aðgang hennar að samskiptavefnum í fimmta skiptið.
↧